Dreymandi

Dreymandi

  • 30.000 kr.
  • 60 x 35 cm
Er ég leit stúlku drauma minna fyrst augum fór ég að safna kjarki. Þegar ég loksins gekk að henni þá tók hún ekki eftir mér. Hana langaði ekki til að taka eftir mér. Hún var upptekin. Upptekin við að bíða eftir því að draumar hennar myndu rætast. Einn daginn ætla ég mér að uppfylla þá.