Reykjavík

Reykjavík

  • 30.000 kr.
  • 50 x 35 cm
Hún var frekar draumkennd þennan morguninn, höfuðborgin, þegar hún gægðist í gegnum þokuna. Rétt eins sjálf Atlantis væri að stíga upp úr hafinu.