Óskar Páll Elfarsson býður gestum til sinnar fyrstu einkasýningar þar sem sýndar verða ljósmyndir úr ferðalagi hans um heiminn.

Sýningin verður opnuð kl 16:00 þann 9. ágúst í Perlunni og stendur til 31. ágúst. Perlan er opin alla daga frá kl 10 til 21


Hægt er að ná í Óskar með því að senda tölvupóst á moment@moment.is eða með því að hringja í síma 823-1323. Einnig er hægt að skoða mun fleiri myndir frá honum inni á www.oskarpall.com

Allar myndir á sýningunni eru til sölu.
Verð á mynd:
40.000 kr.
350 dollarar
250 evrur

Risastórt takk til Canon á Íslandi og allra þeirra sem hjálpuðu mér að gera þetta að veruleika.

 

17) Colchani - Bólivía
17) Colchani - Ból...
18) Kuala Lumpur – Malasía
18) Kuala Lumpur –...
19) Waiotapu – Nýja-Sjáland
19) Waiotapu – N...
20) Siem Reap - Kambódía
20) Siem Reap - Kam...
21) Nairobi – Kenýa
21) Nairobi – Ken...
22) Monkey Forest - Balí
22) Monkey Forest -...
23) Brisbane - Ástralía
23) Brisbane - Ást...
24) Siem Reap - Kambódía
24) Siem Reap - Kam...
25) Maasai Mara – Kenýa
25) Maasai Mara –...
26) Brisbane – Ástralía
26) Brisbane – Á...